Afmćli í Skautahöllinni

Viđ bjóđum uppá ađ haldnar séu afmćlisveislur á almenningstímum í Skautahöllinni föstudaga, laugardaga og sunnudaga.   Afmćlisveislurnar fara ţannig fram

Afmćli í Skautahöllinni

Viđ bjóđum uppá ađ haldnar séu afmćlisveislur á almenningstímum í Skautahöllinni föstudaga, laugardaga og sunnudaga.   Afmćlisveislurnar fara ţannig fram ađ byrjađ er á ađ fara á svelliđ í allt ađ 60 mínútur og svo er bođiđ uppá ađ fćra sig á veitingarsvćđi ef óskađ er eftir ţví. Tímarnir á svellinu eru kl. 13.15-14.15 og kl. 14.45-15.45.

Afmćlispakka verđ er 800 kr á barn og skautaleiga er innifalin í ţví.

Ef bođiđ er uppá eigin veitingar er 6000 kr. ađstöđugjald (sjá hér ađ neđan).

Veitingar og ađstađa:

Ţađ er bćđi hćgt ađ leigja búningsklefa eđa fundarherbergi fyrir veisluna hjá okkur.  Búningsklefarnir eru međ gúmmídúk svo gestir geta komiđ á skautunum í veisluna en fundarherbergiđ er uppi á 2. hćđ og ţar er ekki hćgt ađ fara inn á skautum. Leigan á ađstöđunni er 6000 kr. en ţangađ má koma međ eigin veitingar t.d pizzur eđa kökur fyrir afmćlisveisluna og skreytingar. 

Allar bókanir eđa fyrirspurnir fara á netfangiđ skautahollin@sasport.is einnig ef óskađ er eftir ţví ađ leigja ísinn á öđrum tímum.

  • Sahaus3